
Við erum staðsett í Kísiliðjunni Mývatnssveit.
Þið eruð velkomin til okkar í heimsókn
Mýspirulína
Hafin er framleiðsla á hinni einstöku mýspirulínu. Hún er hrein náttúruafurð úr Mývatnssveit og einstök sinnar tegundar.
Nánari upplýsingar í Vörunum okkar og sögu Mýsköpunar
Mýsköpun ehf.
Kísiliðjunni, 660 Mývatni
Mánudaga–Föstudaga
11–15
