





Komdu í smakk
Við bjóðum hópum* að koma í smakk til okkar í Mýsköpun. Einn úr Mýsköpunarteyminu leiðir hópinn um tilraunastofu Mýsköpunar þar sem framleiðsla á Mývatns Spirulínu er í hraðri uppbyggingu. Innifalið er spirulínu-kokteillinn Andi Mývatns og spirulínuís frá Skútaís í Mývatnssveit.
Verð 3300 kr. á mann
Pantanir í síma 6977333 eða julia[hjá]spirulina.is
*Lágmarksfjöldi í hverja kynningu er 15 manns.